Færslur dagsins: 27. mars 2010

Góutest, páskapúttmót og páskafrí

Sæl og blessuð. Afrekshóparnir hafa verið að taka Góutest síðan í nóvember. Við höfum skráð niður úrslit og tekið saman meðaltalið hjá öllum. Við veittum viðurkenningu fyrir þá sem hafa náð besta meðaltalinu í hverjum hópi fyrir sig. Okkur langar að nefna þá sem hafa staðið sig best.
F-hópur.  Birgir Magnússon  7,1 af 20
E-hópur.  Bryndís Ragnars.  […]