Færslur dagsins: 24. mars 2010

Síðasta vika fyrir páska

Við viljum minna á að þetta er síðasta vika fyrir páskafrí. Við klárum þessa viku og síðasta æfingin verður á laugardaginn.
Fyrsta æfing eftir páska verður mánudaginn 12. apríl.
Kveðja, SP og BS