Færslur mánaðarins: mars 2010

Góutest, páskapúttmót og páskafrí

Sæl og blessuð. Afrekshóparnir hafa verið að taka Góutest síðan í nóvember. Við höfum skráð niður úrslit og tekið saman meðaltalið hjá öllum. Við veittum viðurkenningu fyrir þá sem hafa náð besta meðaltalinu í hverjum hópi fyrir sig. Okkur langar að nefna þá sem hafa staðið sig best.
F-hópur.  Birgir Magnússon  7,1 af 20
E-hópur.  Bryndís Ragnars.  […]

Síðasta vika fyrir páska

Við viljum minna á að þetta er síðasta vika fyrir páskafrí. Við klárum þessa viku og síðasta æfingin verður á laugardaginn.
Fyrsta æfing eftir páska verður mánudaginn 12. apríl.
Kveðja, SP og BS

Andreas veikur í dag

Andrea var að hringja rétt áðan. Hann er veikur og því forfallast tímar hjá honum í kvöld.

Frí hjá Andreas í kvöld

Afsakið hvað þetta kemur seint, en Andreas forfallast í kvöld
Kv. SP og BS

Andreas í kvöld!!!

Viljum minna á að Andreas verður með æfingu í kvöld á sama tíma og venjulega og hópaskiptingin er óbreytt.
 KV, SP og BS

Afreksæfingar með Gauta á laugardaginn

Gauti verður með okkur á laugardaginn. Hópaskiptingin verður óbreytt en tímarnir breytast frá síðasta tíma.
Yngri kl. 12.30
Eldri  kl. 13.30
Kveðja, SP og BS

Inniæfingar í dag

Góðan dag. Við verðum með inniæfingar í dag vegna boltastöðunnar á svæðinu. Sjáumst hress á eftir
Kv. SP og BS