Færslur dagsins: 18. febrúar 2010

Heilaleikfimi

Nett lítið gáfnapróf fyrir vini mína: Svarið spurningunni.
Sagt er að aðeins þeir sem eru með greindarvísitölu yfir 120
geti leyst gátuna…
Ef við göngum útfrá því að;
2 + 3 = 10
7 + 2 = 63
6 + 5 = 66
8 + 4 = 96
hver er þá summan af; 9 + 7 = ????
 
Kv. SP