Færslur dagsins: 22. janúar 2010

Afreksæfing með Gauta laugardaginn 23. janúar.

Sæl og blessuð. Við viljum biðja ykkur í afrekshópunum að taka frá klukkutíma á laugardaginn. Gauti Grétars vill hitta ykkur og sprella með ykkur. Við höfum skipt hópunum í tvennt og er skiptingin eins og síðast.
Æfing á laugardaginn 23. jan. kl 10.30 - 11.30 fyrir þá sem eru fæddir 94 og yngri
Æfing á laugardaginn 23. […]