Komiði sæl. Það spáir íllviðri í dag og kvöld. Við ætlum að hafa æfingar, en hvetjum foreldra til að taka ákvörðun hvort börnin mæti eða ekki. Við ætlum ekki að merkja við í dag þannig að ykkur er frjálst að mæta ef þið þurfið ekki að labba.
Kveðja, SP og BS
Óflokkað
Bloggarar