Góða kvöldið. Við ætlum að halda foreldrafund fyrir foreldra barna og unglinga sem eru í almennu hópunum. Fundurinn verður haldinn á efri hæðinni í Hraunkoti miðvikudaginn 27. janúar kl. 20.00. Við vonumst til að sjá sem flesta á fundinum.
Kveðja, Þjálfarar Keilis
Óflokkað
Bloggarar