Færslur dagsins: 3. janúar 2010

Gleðilegt nýtt ár

Vonandi hafið þið haft það gott yfir hátíðirnar. Æfingarnar byrja á morgun (4.jan) og verða tímasetningarnar nánast óbreyttar. Við viljum benda ykkur á að skoða vel tímasetningarnar á plagginu fyrir neðan því sumir hópar færast til um 1 klst eða svo. Við þurftum að breyta þessu vegna þess hversu stór 96-97 hópurinn er. Mánudagar og miðvikudagar […]