Tölfræði og netföng.

Komiði sæl og vonandi hafið þið það gott í golfpásunni. Það er tvennt sem okkur langar að biðja ykkur að gera.

1. TÖLFRÆÐI. Við verðum að fara að fá tölfræðina frá ykkur frá því í sumar. Við ætlum að nota hana í vetur. Það eru einhverjir búnir að skila minnst 10 hringjum. Þetta kostar tíma og peninga og er gert til að hjálpa ykkur að verða betri í golfi. Að okkar mati er það mikið metnaðarleysi að notfæra sér ekki þessa tölfræði. Tölfræðin segir okkur hvað þarf að laga….koma svo
2. Netföng. Eruð þið til í að senda netföng ykkar og foreldra á mailið mitt; siggipalli68@internet.is eðasetja það í komment hér fyrir neðan.

Vinsamlegast takið fram hvort mailið foreldrar eiga.

Skilaboðin hérna á blogginu virðast oft ekki komast til skila til foreldra og ætlum við að bæta úr því.

Kveðja, þjálfarar