Nú eru sveitakeppnirnar búnar og við eigum bara eitt orð yfir árangurinn. FRÁBÆRT
Þið stóðuð ykkur ótrúlega vel og við erum stolltir af ykkur. Það er greinilegt að þið hafið verið dugleg að æfa og liðsandinn var ótrúlega góður.
Það er eitt mót eftir á unglingamótaröðinni og það fer fram 4-5 september hjá okkur í Keili. Við hvetjum alla til að skrá sig og vera með, sérstaklega af því að þetta er á heimavelli.
Hérna er slóðinn inná mótið. http://golf.is/pages/forsida1/motaskra/upplysingarummot/?action=information&iw_language=is_IS
Kveðja, Þjálfarar