Liðsskipan unglingasveita og fundur vegna sveitakeppna unglinga.

Fundur  vegna sveitakeppna unglinga verður haldinn mánudaginn 16. ágúst kl. 20.00 í Hraunkoti. Við viljum að allir sem valdir hafa verið í sveitir mæti og foreldrar eru einnig velkomnir.

Sveitir í flokki 17-18 ára.

KK-A sveit. Rúnar, Bubbi, Steinn, Dagur og Benni Sveins. Liðsstjóri er Bjöggi Sig.

KK-B sveit. Raggi, Maggi, Daði, Sindri, Gunnar Þór. Liðsstjóri er Stinni stuð (Herra Hraunkot 2010)

Kvk. Jódís, Guðrún Brá, Högna, Saga, Hildur. Liðsstjóri er Kristín Sigurbergsdóttir

Sveitir í flokki 15 ára og yngri

KK-A sveit. Ísak, Ágúst Elí, Óliver, Pétur, Benni Harðar, Henning. Liðsstjóri er Siggi Palli

KK-B sveit. Biggi, Gísli, Gústaf Orri, Helgi Snær, Elías, Orri Bergmann. Liðsstjóri er Indriði afi Gísla

KVK-A sveit. Anna Sólveig, Bryndís, Sara, Þóra Kristín, Katrín Víðis. Liðsstjóri Arnar Atlason

KVK-B sveit. Harpa Líf, Hekla Sóley, Erna, Kolbrún, Thelma, Hafdís, Hanna, Sigurlaug. Liðsstjóri er Víðir pabbi Katrínar.

Sjáumst hress í Hraunkoti á mánudagskvöldið kl. 20.00

Kv. Þjálfarar

Ein ummæli

  1. Hafdís Alda
    16. ágúst 2010 kl. 21.52 | Slóð

    ég kemst ekki á æfingu á morgun ég er í fermingafræðslu.