Gisting í Eyjum!

Við erum komin með gistingu í skólastofu í Eyjum. Verðið verður ekki hátt, en er ekki komið endanlega á hreint ennþá. Vinsamlegast látið okkur vita sem fyrst hvort þið ætlið að þiggja þessa gistingu.

Þið Þurfið að koma með svefnpoka og dýnu.

Kv. Þjálfarar