Niðurgreiðslur árgjalda

ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDASTYRKIR

Þann 1. júlí opnar á ný fyrir umsóknir um íþrótta- og tómstundastyrki í íbúagáttinni. Athygli er vakin á því að sumarnámskeið á vegum íþróttafélaganna eru ekki styrkhæf - sjá nánar reglur, meginmarkmið og skilyrði fyrir niðurgreiðslum Hafnarfjarðarbæjar hjá iðkendum 16 ára yngri.Frestur til að staðfesta þátttöku vegna sumars 2010 er til og með 15. júlí.

Ein ummæli

 1. Björk Ragnarsdóttir
  4. júlí 2010 kl. 1.30 | Slóð

  Sælir,
  Sumarnámskeiðið hjá ykkur er meira en 1,2,3,.. vikur - ekki satt ? Er það þá ekki rétt skilið að það er niðurgreitt þar sem það er í raun talið í mánuðum, ekki vikum ?
  kv.
  Björk R.