Meistaramót Keilis 2010

Við viljum minna ykkur á að skrá ykkur í Meistararmótið loka skráningardagur er miðvikudagurinn 30.06.10.
Mótið er á spilað bæði á Hvaleyrinni og Sveinskotsvelli. Börn og unglingar spila 4.-6.júlí. Hvetjum alla til að vera með. Þeir sem þurfa meiri uppl. eða aðstoð, talið við okkur á æfingu eftir helgina.

kv. Þjálfarar