Mótaröð barna og unglinga 2010 Golfklúbb Keilis

Minnum á mót á mánudaginn 21.júní, munið að skrá ykkur um helgina.

Fyrirkomulag móta: 1. Punktakeppni á Sveinskotvelli 2. Höggleikur og punktakeppni á Hvaleyri.
Keppt verður í stráka og stúlknaflokki, þjálfarar aðstoða á hvaða velli hver og einn keppir.
Skráning í golfbúðinni. Vera búin að skrá sig fyrir kl.20.30 kvöldið áður.
Sveinskotvöllur, 9 holur. Rástímar kl.10:00 15 ára og yngri (punktakeppni)
Hvaleyrarvöllur, 18 holur. Rástímar kl.8:30 15 ára og yngri (punktakeppni og höggleikur)

Dagskrá móta:
21. júní Keilismót nr.1
4. júlí Meistaramót, nr.2 (keppt 4. 5 og 6. júlí)
19. júlí Keilismót nr.3
9. ágúst Keilismót nr.4
15. sept. Uppskeruhátíð barna og unglinga í Keili.

kv. Þjálfarar

Ein ummæli

  1. Enok Birgisson
    19. júní 2010 kl. 17.42 | Slóð

    Get ég fengið rástíma snemma því ég er að keppa í fótbolta eftir hádegi ??