Ný regla á mótaröðum Golfsambands Íslands

Það var sett ný regla á í mótaröðunum hjá GSÍ

Það er bannað að æfa pútt, vipp eða önnur högg á milli hola í keppni. Engin pútt eftir að holu lýkur og engin vipp á næsta teig á meðan beðið er. Mér finnst þetta kjánalegt en þetta eru reglur og við verðum að muna eftir þessu. Einn af okkar spillurum fékk 2 högg í víti fyrir þetta um síðustu helgi.

Kv. Þjálfarar