Rástímar í Bushnell mótið á morgun, þriðjudag.

Hæ. Þá er þetta að bresta á, hér fyrir neðan eru rástímar. Glæsileg þátttaka!

Leikinn er 18 holu höggleikur án forgjafar. Karlar af hvítum teigum, konur á bláum.

Þátttökugjald er kr. 1.000 og greiðist í proshop við mætingu.

Smá breyting á heildarkeppninni: Það verða 2 af 3 hringjum sem gilda í heildarkeppninni um Bushnell kíkjanna (möguleiki að verða 4 hringir og þá 3 sem telja, verður ákveðið síðar).

Ath.þeir sem bættust við á seinustu metrunum þurfa að gefa upp kt. sína í proshop til að fá formlega skráningu

Góða skemmtun!

kv Úlfar

 

17:00
Vignir Freyr Andersen GO
Sigurður Rúnar Ólafsson GKG
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson GKG

 

17:10
Gunnar Snær Gunnarsson GKG
Guðjón Ingi Kristjánsson GKG
Valur Páll Valsson GO

Steinn Freyr Þorleifsson GK

 

17:20
Sigurþór Jónsson GK
Hlynur Þór Stefánsson GKG
Gubjartur Örn Gunnarsson GKG

Rúnar Arnórsson GK

 

17:30
Axel Bóasson GK
Björgvin Smári Kristjánsson GKG
Kjartan Dór Kjartansson GKG

Jódís Sigurbergsdóttir GK

 

17:40
Erna Valdís Ívarsdóttir GKG
Þórdís Geirsdóttir GK
Jónína Pálsdóttir GKG
Hansína Þorkelsdóttir GKG

17:50
Hrafnhildur Gunnarsdóttir GKG
Ingunn Gunnarsdóttir GKG
Tinna Jóhannsdóttir GK

Ragna Björk GK

 

18:00
Ingunn Einarsdóttir GKG
Eygló Myrra Óskarsdóttir GO
Guðfinna Halldórsdóttir GKG

Signý Arnórsdóttir GK

 

18:10
Bjarki Freyr Júlíusson GKG
Theodór Sölvi Blöndal GO
Ragnar Þór Ragnarsson GKG
Ari Magnússon GKG

18:20
Alfreð Brynjar Kristinsson GKG
Haukur Már Ólafsson GKG
Guðjón Henning Hilmarsson GKG
Þorsteinn Hallgrímsson GO

 

Ein ummæli

  1. Bertel Snær
    8. júní 2010 kl. 21.39 | Slóð

    Komst ekki á æfingu í gær vegna skólaslita og kem ekki á morgun, er veikur.