Til hamingju með helgina!!!!

Okkur langar að óska ykkur til hamingju með spilamennskuna um helgina. Við erum greinilega á réttri leið þó svo að það hafi ekki allir náð að sýna sitt rétta andlit. Nú höfum við 2 vikur til að laga þá hluti sem betur máttu fara þannig að næsta mót verði enn betra :-)

Vonandi fylltuð þið út tölfræðiblöðin og við ætlum að afhenda minnislyklana á þriðjudaginn og þá getið þið farið að fylla inn á ykkar lykil.

Í stigamótinu náðum við 10 verðlaunasætum af 18 mögulegum. FRÁBÆRT :-)

Í Áskorendamótinu náðum við 7 af 9 verlaunum í flokkum sem við spiluðum í. FRÁBÆRT :-)

Enn og aftur til hamingju krakkar. Við erum stolltir af ykkur en við vitum öll að við getum gert betur.

Kveðja, þjálfarar

Ein ummæli

  1. Sigurvegari
    24. maí 2010 kl. 11.23 | Slóð

    Eigum við ekki skilið að fá 4 vikna spánarferð næstu páska í tilefni árángurs keilis? :D :D:D