Vitlaust bankanúmer

Sæl og blessuð. Við biðjumst velvirðingar á þeim mistökum að við sendum ykkur reikningnúmer sem er ekki til. Þeir sem fara í Hveragerðisferðina þurfa að leggja inná eftirfarandi reikning. Þeir sem tóku þátt í vöfflusölu í vetur þurfa ekki að greiða 5.000 kr. gjald fyrir ferðina.

KT. 680169-6919

B. 1101-05-400733

Kveðja, Þjálfarar