Hugarþjálfun á morgun verður úti og munið að koma með markmiðin

Hallur verður með ykkur á morgun (föstudaginn 30. apríl) og ætlar að vera með ykkur úti. Klæðið ykkur eftir veðri og munið eftir markmiðunum.

Kv. Þjálfarar