Engin Eyjaferð. Skráningu líkur í Hvergerðisferð á þriðjudag.

Góðan daginn. Völlurinn í Eyjum er enn lokaður á sumargrín og verður ekki opnaður fyrr en í fyrsta lagi 1. mai. Við höfum tekið þá ákvörðun að fara ekki til Eyja vegna ástands vallarins. Ef veður leyfir ætlum við að hafa mót fyrir Eyjafara í Keflavík næstu helgi.

Við verðum að fara að fá heildarfjöldann sem ætlar til Hveragerðis helgina 7-9 mai. Vinsamlegast svarið okkur hér eða í síðasta lagi á æfingu í dag eða á morgun (þriðjudag)

Foreldrar skiptast á að skutla og sækja til Hveragerðis. Áætlaður kostnaður vegna ferðarinnar er 5-7.000 kr. og er þá allt innifalið (hótel, golf og matur)

Kveðja

Þjálfarar

2 ummæli

  1. Orri
    26. apríl 2010 kl. 22.01 | Slóð

    Ég kemst :)

  2. Vikar
    26. apríl 2010 kl. 23.53 | Slóð

    Ég kem =D