Frestun á Eyjaferð!!!

Við neyðumst til þess að hætta við að fara til Vestmannaeyja um næstu helgi. Vallarstjórinn er ekki bjartsýnn á að völlurinn verði opinn um næstu helgi. Við komum til með að ræða framhaldið á æfingunni á morgun.

Einnig viljum við biðja foreldra að bíða með að leggja inn 15.000kr. fyrir ferðinni. Ef einhverjir hafa þegar greitt fá þeir að sjálfsögðu endurgreitt ef ekki verður farið helgina eftir.

Kveðja SP og BS