Sigurþór kominn aftur til Keilis

Sigurþór (Sissó) kominn aftur til Keilis og viljum við bjóða hann velkominn til okkar aftur eftir 2 ára fjarveru. Sissó er góður kylfingur og hlökkum við mikið til að njóta krafta hans á komandi sumri. Sissó kemur örugglega til með að styrkja sveit Keilis í sveitakeppni og það er ljóst að sveitin hefur styrkst frá fyrri árum.