Æfingar laugardaginn 30. janúar.

Vegna undanúrslitaleiks ÍSLANDS og frakklands ætlum við að gefa þeim frí sem eiga að vera á æfingum á milli 12.00-14.00

Það verða æfingar kl. 10.00 og 11.00 þannig að æfingin verður sett upp ef einhver vill koma á milli 12.00 og 14.00.

 Áfram Ísland, stórasta land í heimi