Afreksæfing með Gauta laugardaginn 23. janúar.

Sæl og blessuð. Við viljum biðja ykkur í afrekshópunum að taka frá klukkutíma á laugardaginn. Gauti Grétars vill hitta ykkur og sprella með ykkur. Við höfum skipt hópunum í tvennt og er skiptingin eins og síðast.

Æfing á laugardaginn 23. jan. kl 10.30 - 11.30 fyrir þá sem eru fæddir 94 og yngri

Æfing á laugardaginn 23. jan. kl 11.30 - 12.30 fyrir þá sem eru fæddir 93 og eldri

Haldinn í Sjúkraþjálfun Reykjavíkur Héðins húsinu Seljavegi 2 póstnúmer:101

Hérna er kort af staðnum  http://ja.is/kort/#q=index_id%3A89988&x=356360&y=408812&z=9

Mætið tímalega með eða í íþróttafötum.

Kveðja

SP og BS