Æfingar í dag, 21. janúar

Komiði sæl. Það spáir íllviðri í dag og kvöld. Við ætlum að hafa æfingar, en hvetjum foreldra til að taka ákvörðun hvort börnin mæti eða ekki. Við ætlum ekki að merkja við í dag þannig að ykkur er frjálst að mæta ef þið þurfið ekki að labba.

 Kveðja, SP og BS

2 ummæli

 1. erla mamma Hennings
  21. janúar 2010 kl. 15.01 | Slóð

  Sælir
  Frábært framtak hjá ykkur að halda úti bloggsíður.!!
  Henning er veikur í dag og kemur því ekki á æfingu.
  kv Erla

 2. 21. janúar 2010 kl. 16.34 | Slóð

  Takk fyrir það. Skilaðu kveðju til hans

  Kveðja, SP