Foreldrafundur fyrir almenna hópa

Góða kvöldið. Við ætlum að halda foreldrafund fyrir foreldra barna og unglinga sem eru í almennu hópunum. Fundurinn verður haldinn á efri hæðinni í Hraunkoti miðvikudaginn 27. janúar kl. 20.00. Við vonumst til að sjá sem flesta á fundinum.

 Kveðja, Þjálfarar Keilis :-)

2 ummæli

 1. Páll Sig
  22. janúar 2010 kl. 15.01 | Slóð

  Mun ekki geta mætt þar sem ég er að keppa þetta kvöld.

  Spurning ef þetta er eitthvað sem maður þarf að vita (sem er öðruvísi en í fyrra) að upplýsingar verði sendar á okkur foreldra í tölvupósti eða hvort við getum kallað eftir þeim.

 2. 26. janúar 2010 kl. 10.55 | Slóð

  Við komum til með að fara yfir starfið í vetur og sumar. Það eru engar stórar breytingar í gangi, en okkur langar að hitta foreldra, kynnast þeim og fá þeirra álit á okkar starfi.

  Kveðja, Siggi Palli og Bjöggi