Góða kvöldið. Í dag vorum við með púttmót allra afrekshópanna nema B hópsins.
Þeir sem stóðu sig best í hverjum hóp voru
F-hópur. -4 Birgir Magg
E-hópur. -8 Bryndís
D-hópur. -6 Dagur og Benni Sveins
C-hópur. -8 Sindri
Til hamingju með sigrana og hafið það sem allra best þangað til við hittumst næst.
Svo er hérna smá jólaglaðningur handa ykkur. Hérna er linkur […]
Óflokkað
Bloggarar