Færslur dagsins: 9. desember 2009

Komiði sæl

Hérna ætlum við að setja upplýsingar varðandi þjálfunarstarfið okkar. Einnig munum við setja inn fréttir og ef eitthvað er á döfinni. Vonandi bætir þetta samskipti okkar við ykkur og ykkar foreldra.
Kveðja, Siggi Palli og Bjöggi

Fyrsta færslan

Velkominn í bloggið þitt á Blogg.is. Þetta er fyrsta færslan þín sem þú getur breytt (eða eytt). Byrjaðu að blogga!