18. desember 2009 – 21.58
Góða kvöldið. Í dag vorum við með púttmót allra afrekshópanna nema B hópsins.
Þeir sem stóðu sig best í hverjum hóp voru
F-hópur. -4 Birgir Magg
E-hópur. -8 Bryndís
D-hópur. -6 Dagur og Benni Sveins
C-hópur. -8 Sindri
Til hamingju með sigrana og hafið það sem allra best þangað til við hittumst næst.
Svo er hérna smá jólaglaðningur handa ykkur. Hérna er linkur […]
17. desember 2009 – 19.38
Komiði sæl og blessuð. Við höfum verið með vippæfingar inni þessa vikuna. Það hafa allir farið 18 holu vipphring þar sem púttað er út og haldið utan um skor. 3 bestu skorin voru eftirfarandi.
1. 33 högg. Ísak Jasonar.
2. 34 högg. Benni Harðar og Steinn Þorleifs.
3. 35 högg. Orri Bergmann, Kolbrún Rut og Benni Sveins.
Kveðja, SP […]
Sæl og blessuð. Takk fyrir fínan fund í kvöld. Við viljum biðja ykkur í afrekshópunum að taka frá klukkutíma á laugardaginn. Gauti Grétars vill hitta ykkur og sprella eitthvað með ykkur. Við höfum skipt hópunum í tvennt og er skiptingin og tímasetningin eftirfarandi.
Æfing á laugardaginn 19 des. kl 10.00 - 11.00 fyrir þá sem eru […]
Hérna ætlum við að setja upplýsingar varðandi þjálfunarstarfið okkar. Einnig munum við setja inn fréttir og ef eitthvað er á döfinni. Vonandi bætir þetta samskipti okkar við ykkur og ykkar foreldra.
Kveðja, Siggi Palli og Bjöggi
Velkominn í bloggið þitt á Blogg.is. Þetta er fyrsta færslan þín sem þú getur breytt (eða eytt). Byrjaðu að blogga!