Færslur mánaðarins: desember 2009

Jólapúttmót og boltaóhapp Bjarnarins :-)

Góða kvöldið. Í dag vorum við með púttmót allra afrekshópanna nema B hópsins.
Þeir sem stóðu sig best í hverjum hóp voru
F-hópur.  -4   Birgir Magg 
E-hópur.  -8   Bryndís      
D-hópur.  -6  Dagur og Benni Sveins
C-hópur.  -8  Sindri
Til hamingju með sigrana og hafið það sem allra best þangað til við hittumst næst.
Svo er hérna smá jólaglaðningur handa ykkur. Hérna er linkur […]

Úrslit úr vipphringnum

Komiði sæl og blessuð. Við höfum verið með vippæfingar inni þessa vikuna. Það hafa allir farið 18 holu vipphring þar sem púttað er út og haldið utan um skor. 3 bestu skorin voru eftirfarandi.
1. 33 högg.  Ísak Jasonar.
2. 34 högg.  Benni Harðar og Steinn Þorleifs.
3. 35 högg.  Orri Bergmann, Kolbrún Rut og Benni Sveins.
Kveðja, SP […]

Afreksæfing með Gauta Grétars laugardaginn 19. des!!!!

Sæl og blessuð. Takk fyrir fínan fund í kvöld. Við viljum biðja ykkur í afrekshópunum að taka frá klukkutíma á laugardaginn. Gauti Grétars vill hitta ykkur og sprella eitthvað með ykkur. Við höfum skipt hópunum í tvennt og er skiptingin og tímasetningin eftirfarandi.
Æfing á laugardaginn 19 des. kl 10.00 - 11.00 fyrir þá sem eru […]

Komiði sæl

Hérna ætlum við að setja upplýsingar varðandi þjálfunarstarfið okkar. Einnig munum við setja inn fréttir og ef eitthvað er á döfinni. Vonandi bætir þetta samskipti okkar við ykkur og ykkar foreldra.
Kveðja, Siggi Palli og Bjöggi

Fyrsta færslan

Velkominn í bloggið þitt á Blogg.is. Þetta er fyrsta færslan þín sem þú getur breytt (eða eytt). Byrjaðu að blogga!